Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórn
ENSKA
governing body
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 2. Að því er varðar 1. mgr. skal nota eftirfarandi viðmiðanir til að meta óhæði:
...
c) hagsmunaárekstrar við tóbaksiðnaðinn eru ekki fyrir hendi hjá þeim aðilum sem bera ábyrgð á stjórnun fyrirtækisins eða fyrirtækjasamstæðunnar, þ.m.t. meðlimir stjórnarinnar eða annars konar stjórnar. Einkum skulu þeir:
1) ekki hafa tekið þátt í fyrirtækjaskipulagi tóbaksiðnaðarins á næstliðnum fimm árum,
2) starfa óháð fjárhagslegum eða ófjárhagslegum hagsmunum sem tengjast tóbaksiðnaðinum, þ.m.t. hlutabréfaeign, þátttaka í séreignasparnaðaráætlunum eða hagsmunir samvistarmaka, maka eða ættmenna af eldri eða yngri kynslóð.

[en] 2. For the purposes of paragraph 1, the following criteria shall be used to assess independence:
...
c) absence of conflicts of interests with the tobacco industry of the persons responsible for the management of the undertaking or the group of undertakings, including members of the board of directors or any other form of governing body. In particular, they:
1) shall not have participated in company structures of the tobacco industry for the last five years;
2) shall act independently from any pecuniary or non-pecuniary interest linked to the tobacco industry, including possession of stocks, participation in private pension programmes or interest held by their partners, spouses or direct relatives in the ascending or descending line.

Skilgreining
nefnd, hópur fólks sem er kosinn eða skipaður til að stjórna stofnun, fyrirtæki eða félagi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/574 frá 15. desember 2017 um tæknistaðla til að koma á fót og starfrækja rekjanleikakerfi fyrir tóbaksvörur

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/574 of 15 December 2017 on technical standards for the establishment and operation of a traceability system for tobacco products

Skjal nr.
32018R0574
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira